Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Konan í dalnum komin aftur

Saga Moniku á Merkigili, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín, er komin út aftur, svo er Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi, fyrir að þakka.

Ætlar að verða rappari

Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour.

Náttúrugripir settir í viðeigandi umhverfi

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar hefur opnað sýninguna Flugþrá og Kristinn G. Jóhannsson málverkasýninguna Farangur úr fortíðinni í næstelsta húsi Ólafsfjarðar, Pálshúsi við Strandgötuna.

Það eru sögur í þessum verkum

Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag.

Árin límast lítið við mann

Sumir setjast í helgan stein sjötugir en Pétur Gunnarsson rithöfundur segir afmælið engu breyta fyrir sig. Hann treystir því þó að fá súkkulaðiköku með kaffinu í dag.

Fagna bara hverjum degi

Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi og frumkvöðull, er fertug. Hún skálar kannski í tilefni þess en írska borgin Belfast bíður, þangað stefna æskuvinkonur með haustinu.

Sjá meira