Konan í dalnum komin aftur Saga Moniku á Merkigili, Konan í dalnum og dæturnar sjö, eftir Guðmund G. Hagalín, er komin út aftur, svo er Bjarna Harðarsyni, bóksala á Selfossi, fyrir að þakka. 18.7.2017 09:00
Hef eiginlega ekki gert annað en hugsa um fótbolta Lárus Grétarsson lauk þriggja áratuga ferli sínum sem fótboltaþjálfari í liðinni viku með sæmd en þó fyrr en hann hafði áformað. Þá hófst fyrsta sumarfríið í 30 ár. 17.7.2017 14:15
Ætlar að verða rappari Hann Daníel Kjartan Smart er tíu ára og hefur gaman af því að teikna. Svo æfir hann körfubolta, breikdans, klifur og parkour. 25.6.2017 09:15
Náttúrugripir settir í viðeigandi umhverfi Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar hefur opnað sýninguna Flugþrá og Kristinn G. Jóhannsson málverkasýninguna Farangur úr fortíðinni í næstelsta húsi Ólafsfjarðar, Pálshúsi við Strandgötuna. 16.6.2017 09:45
Það eru sögur í þessum verkum Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag. 15.6.2017 11:15
Árin límast lítið við mann Sumir setjast í helgan stein sjötugir en Pétur Gunnarsson rithöfundur segir afmælið engu breyta fyrir sig. Hann treystir því þó að fá súkkulaðiköku með kaffinu í dag. 15.6.2017 09:45
Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. 11.6.2017 09:15
Pétur Jóhann bæjarlistamaður Garðabæjar Pétur Jóhann Sigfússon leikari, handritshöfundur og grínisti, hefur verið valinn bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2017. 3.6.2017 11:45
Hátíðlegur bröns um helgina: Egg Benedict og egg Norwegian með Hollandaise-sósu Meistararnir Stefán Melsted og Andri Ottesen á Café Paris tóku því vel að gefa lesendum uppskriftir að girnilegum bröns. Niðurstaðan varð egg Benedict og egg Norwegian, tveir mismunandi réttir sem innihalda nánast það sama. 3.6.2017 09:15
Fagna bara hverjum degi Rakel Garðarsdóttir, framleiðandi og frumkvöðull, er fertug. Hún skálar kannski í tilefni þess en írska borgin Belfast bíður, þangað stefna æskuvinkonur með haustinu. 3.6.2017 08:30