Inter vill fá Giroud og Darmian Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar. 8.11.2019 18:00
Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. 8.11.2019 17:15
Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag. 8.11.2019 15:45
Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn. 8.11.2019 09:30
Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin Þótti minna mikið á Daniel Stern í Home Alone eftir leik. 7.11.2019 23:30
Rekinn fyrir að hóta stuðningsmönnum lífláti Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter. 7.11.2019 22:30
Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista. 7.11.2019 16:30
Arnar Davíð tapaði aftur fyrir Barrett Annan daginn í röð lenti keilarinn Arnar Davíð Jónsson í úrslitum á móti Englendingnum Dom Barrett á móti í Kúveit. 7.11.2019 16:11
Svona var blaðamannafundur Hamréns Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni. 7.11.2019 13:45
Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmennirnir í Olís-deild kvenna Í þriðjungsuppgjörsþætti Olís-deildar kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir bestu ungu leikmenn deildarinnar. 7.11.2019 12:00