Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7.11.2019 10:30
Skuldar spilavíti 62 milljónir króna Íshokkí-leikmaðurinn Evander Kane hjá San Jose Sharks í NHL-deildinni fékk lánaðar tugi milljóna hjá spilavíti í Las Vegas á meðan hann var að spila þar í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. 6.11.2019 23:00
Trump var næstum því búinn að eyðileggja bardagakvöldið í New York Það stóð tæpt að síðustu tveir bardagarnir á kvöldinu stóra hjá UFC í New York um síðustu helgi hefðu farið fram. Þökk sé Donald Trump Bandaríkjaforseta. 6.11.2019 19:00
Nýliðaheimsókn til Aftureldingar Olís heldur áfram að kíkja á bak við tjöldin í Olís-deildunum og að þessu sinni var kíkt í heimsókn hjá nýliðum Aftureldingar í Olís-deild kvenna. 6.11.2019 16:30
Seinni bylgjan: Stjarnan hikstaði gegn HK Topplið Vals og Fram gáfu ekkert eftir í Olís-deild kvenna um síðustu helgi á meðan Stjarnan gerði óvænt jafntefli gegn HK. 6.11.2019 16:00
Arnar tapaði í jöfnum leik og missti af sex milljón króna verðlaunum Keilarinn Arnar Davíð Jónsson var grátlega nálægt því að vinna mót á heimsmótaröðinni í keilu í dag. 6.11.2019 15:33
Chargers ætlar ekki að flytja til London Umræðan um NFL-lið í London heldur áfram og nú síðast var verið að orða við LA Chargers við flutning til Lundúna. 6.11.2019 14:00
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6.11.2019 13:08
Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt. 31.10.2019 08:30
The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal. 30.10.2019 23:30