City í úrslit þriðja árið í röð Manchester City er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest á Wembley í dag. 27.4.2025 15:01
Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Liverpool er Englandsmeistari í knattspyrnu eftir afar sannfærandi 5-1 sigur gegn Tottenham á Anfield í dag. 27.4.2025 15:01
„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. 27.4.2025 08:00
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 27.4.2025 06:00
Warholm setti fyrsta heimsmetið Norski hlauparinn Karsten Warholm setti í dag fyrsta heimsmetið í 300 metra grindarhlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum. 26.4.2025 23:18
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26.4.2025 22:47
Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Atli Snær Valgeirsson og Thelma Aðalsteinsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar i fjölþraut. 26.4.2025 22:05
Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.4.2025 20:36
Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe unnu sterka sigra í átta liða úrslitum um þýska meistaratitilinn í handbolta í dag. 26.4.2025 19:29
Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Erlangen, mátti þola sex marka tap gegn MT Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 25-31. 26.4.2025 18:55