Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Hafdís Renötudóttir leyfði sér að slá á létta strengi eftir öruggan sex marka sigur Vals gegn Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. 19.3.2025 19:47
Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 29-23. Með sigrinum tók Valur stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. 19.3.2025 17:16
Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. 17.3.2025 07:31
Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 17.3.2025 06:02
Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar. 16.3.2025 23:30
Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Cole Palmer, leikmaður Chelsea, mun að öllum líkindum missa af leikjum enska landsliðsins í komandi landsleikjaglugga. 16.3.2025 22:47
Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. 16.3.2025 21:46
Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld. 16.3.2025 20:40
Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 16.3.2025 20:02
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16.3.2025 20:01