Fréttamaður

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Vendingar innan ASÍ, ólga innan Flokks fólksins, staða kvikmyndagerðar og Covid-rannsóknir verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Vara fólk við því að geta þurft að bíða í röð í tólf tíma

Kista Elísabetar Bretadrottningar verður í dag flutt frá Buckingham höll og yfir í Westminster Hall, þar sem hún mun liggja í fjóra daga. Karl III Bretakonungur og synir hans Vilhjálmur og Harry munu fylgja kistunni fótgangandi. Með þeim munu ganga systkini Karls; Anna, Andrés og Játvarður.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fjárlög, aðfararaðgerðir, heimilisofbeldi og ólga innan Flokks fólksins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fjárlög ársins 2023, börn sem líða skort, strokulax og verndun Geysissvæðisins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Sjá meira