Óð út í tveggja gráðu sjó til að bjarga björgunarhundi Óhætt er að segja að reynsla Bjarkar Ingvarsdóttur úr björgunarsveitum hafi komið sér vel þegar tveggja ára tíkin hennar Tinna lenti óvænt í hremmingum skammt undan ströndum Hólmavíkur í gær. 18.12.2018 14:00
Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. 18.12.2018 11:49
„Kyssi þig blíðlega á hálsinn og hvísla g'day mate“ Fjöldi Ástrala hefur nú afneitað ástsælasta orðatiltæki þjóðarinnar, g'day mate, í kjölfar kynlífshneykslis stjórnarþingmanns. 18.12.2018 11:23
Innlendar fréttir ársins: Upptökur, afsagnir og eldsvoðar Hér er tekið saman hvaða innlendu fréttir vöktu hvað mesta athygli lesenda á árinu. 18.12.2018 10:15
Pútín vill koma böndum á rapp Vladimír Pútín Rússlandsforseti vill að ríkisstjórnin þar í landi komi böndum á rapp tónlist í kjölfar þess að tónleikum hefur verið aflýst víða um landið. 16.12.2018 14:16
Á flótta sakaður um að hafa misnotað þrjú hundruð konur Brasilískur andalæknir sem hefur verið sakaður um að misnota meira en þrjú hundruð konur er nú á flótta undan yfirvöldum. 16.12.2018 11:34
Fordæmir ákall Blair eftir nýrri Brexit atkvæðagreiðslu May segir Blair grafa undan BRexit viðræðum með því að kalla eftir annarri atkvæðagreiðslu um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16.12.2018 10:04
Wickremesinghe forsætisráðherra á ný Ranil Wickremesinghe er orðinn forsætisráðherra Sri Lanka á ný, en hann var settur af í október síðastliðnum. 16.12.2018 09:15
Lögregla staðfestir öryggi Davidson eftir kall á hjálp Óttast var um Davidson eftir að hann setti inn færslur á Instagram síðu sína í gær þar sem hann virtist kalla á hjálp 16.12.2018 08:29