Rannsaka brennisteinslykt við Kvíá Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðing á Veðurstofu Íslands segir að óvenjulegt sé að brennisteinslykt finnist á þessu svæði. 16.11.2017 18:46
Afríkusambandið segir allt benda til valdaráns í Simbabve Afríkusambandið segir að yfirtaka hersins á völdum í Simbabve virðist vera valdarán. 15.11.2017 23:05
Minnst fjórtán látnir í flóðum í Grikklandi Minnst 13 til viðbótar hafa verið fluttir á sjúkrahús og enn er einhverra saknað. 15.11.2017 22:47
Verk sem talið er vera eftir da Vinci á uppboð í kvöld 500 ára gamalt málverk af Jesú sem talið er vera eftir Leonardo da Vinci verður selt á uppboði hjá Christie‘s í New York í kvöld. 15.11.2017 22:16
Kim Kardashian opinberaði óvart kyn barnsins hjá Ellen Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West lét það óvart flakka í spjallþætti Ellen Degeneres fyrr í dag að hún og einmaður hennar, rapparinn Kanye West, eiga von á stúlkubarni. 15.11.2017 21:32
Íslendingar í Simbabve beðnir um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga sem kunna að vera í Zimbabwe að láta ættingja og vini vita af sér. 15.11.2017 20:32
Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15.11.2017 19:25
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Brotið átti sér stað í júlí árið 2015 þegar ákærði var 17 ára. 15.11.2017 18:22
Ástralar skrefinu nær því að leyfa samkynja hjónabönd Ástralir eru einu skrefi nær því að gera samkynja hjónabönd lögleg eftir niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 14.11.2017 23:30
Símaat í neyðarlínu ræsti út alla viðbragðsaðila Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. 14.11.2017 21:25