Þrumur og eldingar á suðvesturhorni landsins Þrumur og eldingaveður geta fylgt þegar skil lægðarinnar fara yfir landið. 5.11.2017 21:44
Rafmagnslaust víða á suðvesturhorninu Ekki er enn vitað hvað veldur rafmagnsleysinu, en talið er að eldingu hafi slegið niður einhversstaðar á svæðinu. 5.11.2017 21:20
„Auðvitað getum við sem samfélag gert betur“ Skólastjóri grunnskólans á Húsavík segir skólann hafa náð árangri í eineltismálum á undanförnum árum en móðir fyrrverandi nemanda við skólann hefur gagnrýnt skólayfirvöld og samfélagið á Húsavík fyrir að hafa brugðist í málefnum dóttur sinnar. 5.11.2017 20:10
Minnst 27 látnir eftir skotárás í kirkju í Texas Minnst 27 manns létu lífið þegar maður gerði skotárás í kirkju í bænum Sutherland Springs í Texas í dag. 5.11.2017 19:41
Paradísarskjölin: Eignir Bretadrottningar og tengsl bandarísks ráðherra við tengdason Pútín Nýr gagnaleki hefur varpað ljósi á eignir og fjárhag sumra af ríkustu einstaklingum heims. 5.11.2017 19:21
Flest verkefni á byggingarsvæðum Flest verkefni viðbragðsaðila í dag hafa verið á byggingarsvæðum og í iðnaðarhverfum. 5.11.2017 17:53
Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15
Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58
Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33
„Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56