Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26.10.2017 13:00
Hvar átt þú að kjósa á laugardaginn? Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er á kjörstað. 26.10.2017 11:00
Gæludýr nú velkomin á veitingastaði Umhverfisráðherra undirritaði í dag breytingu á reglugerð um hollustuhætti um hunda og ketti á veitingastöðum. 26.10.2017 10:00
Lögreglan lýsir eftir Guðmundi Flóka Ekkert hefur spurst til Guðmundar Flóka frá því föstudaginn 20. október. 25.10.2017 16:37
Fjármálaeftirlitið kærir gagnalekann úr Glitni til héraðssaksóknara Héraðssakskóknari hefur á borði sínu kæru frá Fjármálaeftirlitinu sem snýr að gagnaleika úr þrotabúi Glitnis. Kæran snýr eingöngu að að þeim upplýsingum sem þegar hafa verið birtar og er vegna gruns um brot á bankaleynd. 25.10.2017 16:07
Marilyn Manson rekur bassaleikara sem sakaður hefur verið um nauðgun Tónlistarmaðurinn Marilyn Manson hefur vikið bassaleikaranum Twiggy Ramirez frá störfum sem bassaleikari hljómsveitar hans. 25.10.2017 14:44
Í gæsluvarðhaldi til 16. nóvember vegna innflutnings á amfetamínbasa Fjórir menn sem grunaðir eru um innflutning á amfetamínbasa hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald til 16. nóvember næstkomandi. 25.10.2017 13:39
Manndrápið á Hagamel sent til héraðssaksóknara á næstu dögum Rannsókn lögreglu á morðinu á Sanitu Brauna sem var myrt á heimili sínu 21. september síðastliðinn, er á lokametrunum. 25.10.2017 12:57
Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25.10.2017 09:00
Tekjuhæsti íslenski Airbnb leigusalinn þénaði 236 milljónir Tekjuhæsti leigusali á Airbnb hér á landi þénaði 236 milljónir króna fyrir 47 gistirými síðustu 12 mánuði. 24.10.2017 10:00