Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19.10.2017 10:05
Lilja Dögg situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13.30 í dag. 19.10.2017 09:45
Engir hagsmunir í húfi sem réttlættu lögbannið að mati Blaðamannafélagsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að lögbann sýslumannsins í Reykjavík á frekari fréttaflutning á gögnum úr Glitni Banka sé fullkomlega óskiljanlegt. 18.10.2017 16:33
Þótti ekki kynferðisleg áreitni að girða niður um konu á Goslokahátíð Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot gegn konu á Goslokahátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. 18.10.2017 16:09
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi, eða 19,9 prósent, samkvæmt nýrri könnnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina. 18.10.2017 15:11
Bein útsending: Vésteinn svarar spurningum lesenda Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 18.10.2017 13:00
Vésteinn situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 18.10.2017 10:45
Bein útsending: Guðlaugur Þór svarar spurningum lesenda Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 13:00
Björt framtíð fordæmir lögbann sýslumanns á fréttaflutning Stundarinnar Í tilkynningu frá flokknum segir að brýnt sé að þeir sem uppljóstri um spillingu njóti efnahagslegrar og félagslegrar verndar sem og verndar gegn málsóknum. 17.10.2017 10:21
Guðlaugur Þór situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 17.10.2017 09:44