Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. 8.10.2017 23:11
Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8.10.2017 22:38
Twitter fór á kostum yfir leiðtogaumræðunum: „Er þetta byrjunarliðið hjá Íslandi á morgun?“ Leiðtogar tólf stjórnmálaflokka mættust í beinni útsendingu á RÚV í kvöld og ræddu helstu stefnumál í aðdraganda alþingiskosninganna. 8.10.2017 20:48
Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08
Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. 8.10.2017 18:16
Kúrekinn hlaut Gullna lundann Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann. 7.10.2017 22:58
Forsætisráðherra faldi málsvörn ritstjóra Stundarinnar Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, gagnrýndi málflutning Bjarna og í kjölfarið var færsla ritstjórans falin þannig að einungis hann og vinir hans geta séð hana. 7.10.2017 21:48
Lögreglan í Ástralíu starfrækti eina stærstu barnaníðingsvefsíðu heims Lögreglan tók yfir starfsemi síðunnar eftir að stofnandi hennar var handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára gamalli stúlku. 7.10.2017 20:19
Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 7.10.2017 17:56
Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 7.10.2017 17:13