Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Austur­rískur sigur skellur fyrir Ís­lendinga

Austurríki vann Ungverjaland, 29-30, í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Úrslitin eru slæm fyrir Ísland í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.

Pat­rekur og Ás­geir spáðu í EM-spilin og nýtt spálíkan opin­berað

Háskólinn í Reykjavík bauð til HR stofu í tengslum við EM í handbolta. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, hefur gert nýtt spálíkan fyrir mótið sem tekur tillit til úrslita í riðlunum. Hann fór yfir spálíkanið og skoðaði einnig möguleika íslenska landsliðsins á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.

Sakar Onana um að van­virða lands­liðið

Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið.

Sjá meira