Eygló fjórða á HM Eygló Fanndal Sturludóttir endaði í fjórða sæti í -71 kg flokki á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem haldið er í Barein. 11.12.2024 16:32
Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 Sundfólkið Sonja Sigurðardóttir og Róbert Ísak Jónsson voru í dag útnefnd Íþróttafólk fatlaðra 2024. 11.12.2024 16:10
Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sir Jim Ratcliffe heldur áfram að skera niður hjá Manchester United og nú hefur hann ákveðið að gefa starfsfólki félagsins ódýrari jólagjöf en áður hefur tíðkast. 11.12.2024 15:30
Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Djurgården í Sambandsdeild Evrópu. 11.12.2024 15:02
Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Í réttarhöldunum yfir mönnunum sem ætluðu að fjárkúga fjölskyldu Michaels Schumacher kom fram að harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um ökuþórinn fyrrverandi sé týndur. 11.12.2024 14:00
Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Ný landsliðstreyja HSÍ fer ekki í sölu fyrir jólin en stefnt er að því að hefja sölu á henni áður en HM karla hefst í næsta mánuði. 11.12.2024 13:30
Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. 11.12.2024 12:32
Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Á þessu ári leituðu Bretar aðeins oftar að tveimur manneskjum á Google en pílukastaranum unga, Luke Littler. Breskir notendur Google leituðu til að mynda oftar að honum en Karli Bretakonungi og forsætisráðherranum Keir Starmer. 11.12.2024 11:00
Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Tæplega tíu þúsund manns voru í Jyske Bank BOXEN í Herning á laugardaginn og sáu Ástu Kristinsdóttur vinna sigur í Faceoff fimleikakeppninni. Þetta er í fjórða sinn sem Ásta vinnur þessa keppni. Árið hefur verið gott fyrir Ástu því í október varð hún Evrópumeistari í hópfimleikum með íslenska landsliðinu. 9.12.2024 09:00
Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ „Það yrði algjör snilld,“ segir Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha sem gæti mætt Íslandi á HM í handbolta í byrjun næsta árs, sem leikmaður Grænhöfðaeyja. Hafsteinn er nýkominn úr sinni fyrstu keppnisferð með liðinu. Hún gekk vel fyrir utan smá tungumálaörðugleika. Aðdragandinn að því að Hafsteinn spili fyrir heimaland föður síns er nokkuð langur. 9.12.2024 08:03