Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Mikil dramatík var í leikjum Ipswich Town og Bournemouth og Leicester City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.12.2024 16:09
Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Fulham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.12.2024 15:55
Antonio búinn í aðgerð Michail Antonio, framherji West Ham United, hefur gengist undir aðgerð vegna áverkanna sem hann varð fyrir í bílslysi í gær. 8.12.2024 15:37
Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. 8.12.2024 15:20
Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður þegar Fiorentina vann Cagliari, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Fiorentina í röð. 8.12.2024 13:30
Tryggvi stigahæstur á vellinum Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur á vellinum þegar Bilbao Basket tapaði fyrir Baskonia, 67-69, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8.12.2024 13:28
Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Nikola Jokic setti persónulegt stigamet þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Washington Wizards, 122-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.12.2024 12:33
Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. 8.12.2024 12:02
Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann tekur við starfinu 1. janúar næstkomandi. 8.12.2024 11:26
Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. 8.12.2024 10:31