Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Utan vallar: Snorri Steinn stóð við lof­orðið

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrstu leikjunum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar lofaði góðu. Handbragðs hans er strax farið að gæta á leik Íslands.

Segir yfir­lýsingu Arsenal hættu­lega

Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og fótboltasérfræðingur Sky Sports, telur að yfirlýsing Arsenal vegna dómgæslu sé hættuleg.

Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna

Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum.

Nýr landsliðsbúningur frum­sýndur

Ísland leikur í fyrsta sinn í nýjum landsliðsbúningi þegar kvennalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu ytra á fimmtudaginn.

Grýtti VAR-skjá í grasið

Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, lét reiði sína bitna á VAR-skjá þegar Celta Vigo gerði 1-1 jafntefli við Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina.

Sjá meira