Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 10:31 Dan Ashworth er hættur hjá Manchester United. getty/Valerio Pennicino Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. The Athletic greinir frá þessum vendingum. Ashworth tók formlega við starfi íþróttastjóra United 1. júlí eftir að hafa gegnt sama starfi hjá Newcastle United og Brighton. United lagði mikið undir til að tryggja sér starfskrafta Ashworths og borgaði Newcastle væna summu fyrir hann. Dan Ashworth has left his role as Manchester United sporting director after just five months.Exclusive news and analysis by @David_Ornstein, @lauriewhitwell & @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 8, 2024 Á könnu Ashworths voru meðal annars leikmannakaup og -sölur. United keypti fimm leikmenn í sumar fyrir um tvö hundruð milljónir punda: Matthijs de Ligt, Joshua Zirkzee, Manuel Ugarte, Noussair Mazraoui og Leny Yoro. Ákvörðunin að Ashworth hætti var tekin á fundi með framkvæmdastjóranum Omar Berrada eftir 2-3 tap United fyrir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt The Athletic átti United frumkvæðið að því að slíta samstarfinu. Ashworth átti að gegna stóru hlutverki í endurreisn United undir stjórn Sir Jims Ratcliffe en svo virðist sem samstarfið hafi ekki gengið upp. Félagið þarf því að finna nýjan mann í stöðu sem er tiltölulega ný hjá því. Enski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira
The Athletic greinir frá þessum vendingum. Ashworth tók formlega við starfi íþróttastjóra United 1. júlí eftir að hafa gegnt sama starfi hjá Newcastle United og Brighton. United lagði mikið undir til að tryggja sér starfskrafta Ashworths og borgaði Newcastle væna summu fyrir hann. Dan Ashworth has left his role as Manchester United sporting director after just five months.Exclusive news and analysis by @David_Ornstein, @lauriewhitwell & @AdamCrafton_— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 8, 2024 Á könnu Ashworths voru meðal annars leikmannakaup og -sölur. United keypti fimm leikmenn í sumar fyrir um tvö hundruð milljónir punda: Matthijs de Ligt, Joshua Zirkzee, Manuel Ugarte, Noussair Mazraoui og Leny Yoro. Ákvörðunin að Ashworth hætti var tekin á fundi með framkvæmdastjóranum Omar Berrada eftir 2-3 tap United fyrir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt The Athletic átti United frumkvæðið að því að slíta samstarfinu. Ashworth átti að gegna stóru hlutverki í endurreisn United undir stjórn Sir Jims Ratcliffe en svo virðist sem samstarfið hafi ekki gengið upp. Félagið þarf því að finna nýjan mann í stöðu sem er tiltölulega ný hjá því.
Enski boltinn Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjá meira