Fréttamaður

Íris Hauksdóttir

Íris er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta eru kepp­endur Miss Uni­ver­se Iceland í ár

Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari.

„Þetta er blaut tuska í and­litið“

Kvikmyndin Crater var frumsýnd þann 12.maí síðastliðinn en hefur nú verið tekin úr sýningum vegna lítils áhorfs. Myndin sem var í eigu Disney+ og sýnd þar við litlar undirtektir en ástæðuna má rekja til skorts á auglýsingum. Unnur Eggertsdóttir fór með hlutverk í myndinni og segir þetta eins og blauta tusku í andlit fólksins sem starfaði við myndina.

Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar

Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd.

Heimilis­kötturinn gaf eig­endur sína saman

Bandaríska parið Amanda Terry og Steve Terry gekk í hjónaband fyrir skömmu en óhætt er að segja að athöfnin hafi farið fram með óvenjulegum hætti. Vígsluvotturinn var nefnilega heimiliskötturinn þeirra. 

Leifur Welding orðinn afi

Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er orðinn afi. Hann birtir gleðitíðindin á samfélagsmiðlum sínum og segist hlakka til að brasa og bralla með afastráknum. 

Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman

Þau Hilda Michelsen og Kristján Ólafsson kynntust fyrst í New York þrátt fyrir að hafa bæði verið búsett í Los Angeles um margra ára skeið. Nú tíu árum síðar eiga þau saman fjögur börn, nokkur óvenjuleg gæludýr og eru með ótal járn í eldinum.

Kynntust á al­mennings­salerni

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir danshöfundur og leikstjóri frumsýnir í dag verkið Release eða Létti sem hún skrifaði sjálf ásamt listakonunni Sally Cowdin. Verkið sprettur frá þeirra eigin upplifun og segir frá konum sem kynnast á almenningssalerni.

Gulli búinn að vinna síðustu vaktina

Útvarps -og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gulli Helga vann sína síðstu vakt í dag. Síðastliðin tíu ár hefur hann vaknað snemma og vakið þjóðina ásamt félögum sínum í Bítinu. Hann segist þakklátur fyrir tímann en framundan séu jafnframt spennandi verkefni. 

Ein fegursta kona landsins á lausu

Manuela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning og framkvæmdarstýra er gengin í hóp eftirsóttustu einhleypra kvenna landsins. 

Sjá meira