Innbrotsþjófur reyndist íkorni Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína. 16.7.2018 06:00
Álitinn klikkaður þegar hann sagðist á leið í sjóinn Tíu ár eru liðin frá því að Benedikt Hjartarson varð fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Ferðin tók rétt rúmar sextán klukkustundir og segir kappinn að hann hafi nánast flotið. Ári áður hafði Benedikt reynt við sundið en náði ekki í land í það skiptið. 16.7.2018 06:00
Ekki hægt að velta sektum út í verðlagið Gera má ráð fyrir að kostnaður upp á hundruð milljóna lendi á bílaleigum verði ný umferðarlög samþykkt óbreytt. Ekki tekið tillit til athugasemda SAF um málið. Framkvæmdastjóranum finnst óeðlilegt að bílaleigur beri ábyrgð á hraðakstri viðskiptavina sinna. 16.7.2018 06:00
Þarf að greiða gjöld af Cruiser Yfirskattanefnd (YSKN) staðfesti úrskurð Ríkisskattstjóra um að ekki skuli fella niður bifreiðagjöld af gömlum Toyota Land Cruiser. 16.7.2018 06:00
2,5 milljónir hóflegt endurgjald Einstaklingur þarf að greiða lögmanni 2,5 milljónir vegna tæplega 97 klukkustunda vinnu sem sá síðarnefndi innti af hendi við rekstur dómsmáls fyrir hann í héraði og Hæstarétti. 16.7.2018 06:00
Vilja koma norskum kollegum til aðstoðar Uppskerubrestur hefur orðið á Norðurlöndunum vegna úrkomuleysis. Bændur í Noregi sjá fram á að þurfa að skera niður bústofninn ef ekki tekur brátt að rigna. Möguleg heymiðlun í skoðun, segir formaður Bændasamtaka Íslands. 13.7.2018 06:00
Ýtti bréferfingjum úr 100 milljóna búi föður síns Karlmaður mun erfa föður sinn eftir að erfðaskrá hins látna var ógilt með úrskurði Héraðsdóms Vesturlands. 12.7.2018 16:30
Makedóníu boðin innganga í NATO Leiðtogar NATO-ríkjanna samþykktu á fundi sínum í gær að hefja formlegar viðræður við Makedóníu um inngöngu ríkisins í hernaðarbandalagið. 12.7.2018 06:00
Forstöðumenn íhuga málsókn Forstöðumenn ríkisstofnana telja að stjórnsýslureglum hafi ekki verið fylgt hjá kjararáði. Hátt í tug erinda var ekki svarað af ráðinu eða þeim vísað frá. 12.7.2018 06:00
Hafnar ábyrgð á sjálfsvígi hælisleitanda Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hafnar því að bera ábyrgð á sjálfsvígi hælisleitanda sem fluttur var frá Þýskalandi í síðustu viku. 12.7.2018 06:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent