Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti fengið áætlunina aftur í hausinn

Þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til kosninga, þremur árum fyrr en áætlað var, benti fátt annað til þess en að Íhaldsflokkurinn myndi vinna stórsigur. Undanfarna daga hefur Verkamannaflokkurinn hins vegar saxað mikið á.

Demókratar vilja halda íhaldssömum dómara

Hópur Demókrata hefur kallað eftir því að hæstaréttardómarinn Anthony Kennedy dragi það í lengstu lög að setjast í helgan stein. Heimildir ytra herma að Kennedy íhugi alvarlega að láta af embætti.

Hryðjuverk

Líkt og flestir fylgdist ég með fréttum af hryðjuverkum nýliðinna daga. Kabúl, Bagdad og Manchester. Börn á tónleikum, fólk að bíða í röð eftir ís eða á leið til vinnu. Um mig fór hrollur.

Prófessor er vanhæfur mannanafnadómari

Hæstiréttur segir Eirík Rögnvaldsson vanhæfan til að dæma í sérstöku dómsmáli sem varðar heimild barns til að bera nafn það sem foreldrar þess kusu. Ástæðan eru athugasemdir hans við breytingadrög á mannanafnalögum.

Hungursneyð í Jemen

Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins.

Costco og eftirpartý í eldhúsdagsumræðum

Stefnt er að þinglokum í vikunni eftir snarpt og óvenjulegt vorþing. Af því tilefni fóru eldhúsdagsumræður fram á Alþingi í gær. Þingmenn allra flokka fóru um víðan völl en heilbrigðis-, mennta- og myntmál voru fyrirferðarmikil.

Sjá meira