Blaðamaður

Jóhann Óli Eiðsson

Jóhann Óli skrifar fréttir í Fréttablaðið.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heimilt að birta skrána en óvíst með aðferðina

Yfirlit yfir tekjur allra fullorðinna Íslendinga fyrir árið 2016 eru aðgengilegar á tekjur.is. Málið er til skoðunar bæði hjá Ríkisskattstjóra og Persónuvernd. Áður úrskurðað að óheimilt sé að miðla upplýsingum úr skattskrá gegn greiðslu.

Viðreisn telur sig ekki falla á pólitískt sverð

Raddir hafa heyrst innan raða Viðreisnar um að óskiljanlegt sé að flokkurinn sé að svara fyrir klúður annarra. Oddvitinn segir eðlilegt að flokksmenn deili ekki allir sömu skoðun. Svör flokksins séu í fullu samræmi við stefnumál hans.

Sýknaður af nauðgun

Ekki þótti sannað að ásetningur hefði staðið til verknaðarins. Einn dómari skilaði sératkvæði.

Ekki áhugi á að afnema milljónahlunnindin

Kostnaður við farsíma og nettengingar þingmanna og starfsmanna þingsins minnkað töluvert undanfarin ár. Var fjórtán milljónir í fyrra en 28 árið 2013. Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir lækkunina ef til vill endurspegla þróun á mark

Sjá meira