Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. 29.8.2018 06:00
SFS harma breytingar á grundvelli meints brottkasts Mikill munur er á athugasemdum hagsmunaaðila í sjávarútvegi við frumvarpsdrög um rafrænt eftirlit með skipum og löndun afla. SFS telja drögin illa ígrunduð en LS að þau auki traust til sjávarútvegsins. 27.8.2018 07:00
Vildi láta reka fulltrúann Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn. 27.8.2018 06:00
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. 27.8.2018 06:00
Malbikað fyrir milljarða Það hefur viðrað betur til malbikunar undanfarna daga en fyrri hluta sumars. 24.8.2018 06:00
Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). 24.8.2018 06:00
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. 14.8.2018 06:00
Tyrkir búa sig undir það versta eftir yfirlýsingagleði Erdogans Líran féll um nærri fimmtung fyrir helgi eftir að Donald Trump tilkynnti um viðskiptaþvinganir gegn landinu. Yfirlýsingar forseta Tyrklands eru ekki til þess fallnar að bæta ástandið. Deilan snýst um bandarískan klerk í tyrknesku fangelsi. 13.8.2018 06:00
Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. 13.8.2018 06:00
Tæplega fjörutíu féllu í sprengingu Að minnsta kosti 39 fórust, þar af tólf börn, í sprengingu í bænum Sarmada í norðvesturhluta Sýrlands í gær. 13.8.2018 06:00