Almenna leigufélagið fær að reka gistiheimili Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kaupa Almenna leigufélagsins. 5.6.2018 06:00
Nýting herbergja ekki verri í sjö ár Herbergjanýting á hótelum á höfuðborgarsvæðinu í apríl nam tæpum 66 prósentum og hefur hún ekki mælst minni í apríl síðan 2011. 5.6.2018 06:00
Rauði krossinn býst við 200 tonna aukningu í ár Fatasöfnun Rauða krossins bárust um 3.200 tonn af fatnaði í fyrra. Í dag hefst átakið fatasöfnun að vorlagi og verður fatasöfnunarpokum dreift á öll heimili. Mikilvægur þáttur í umhverfisvernd að skila gömlum fatnaði á réttan stað. 4.6.2018 06:00
Viðræður halda áfram í Reykjavík en erfið fæðing í Kópavogi Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata, Viðreisnar og VG ætla að hittast klukkan níu í dag í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti til að halda viðræðum um meirihluta áfram. 4.6.2018 06:00
Sporðaköst fara aftur í vinnslu eftir 20 ára hlé Tuttugu ár eru liðin frá því að síðasta þáttaröð af Sporðaköstum fór í loftið. Eggert Skúlason vill fanga breytingarnar sem orðið hafa í ám og vötnum á þeim tíma sem liðinn er. 4.6.2018 06:00
Eldhúsdagur á Alþingi Almennar stjórnmálaumræður, eða eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálfátta í kvöld og verða venju samkvæmt sendar út í útvarpi og í sjónvarpi. 4.6.2018 06:00
Ráðherra telur nýjan samning við Microsoft geta sparað milljarða Íslenska ríkið hefur í fyrsta sinn gert heildstæðan samning við Microsoft, en áður hafa stofnanir og ráðuneyti gert sjálfstæða samninga. 2.6.2018 09:00
Álagið á bráðamóttöku eykst frekar Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hjartagáttinni, eða deild 10D, þann 7. júlí næstkomandi og flytja bráðastarfsemina á bráðamóttöku. 2.6.2018 07:00
Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam. 1.6.2018 06:00
Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. 1.6.2018 06:00