Vildi skutla farþega heim á undan blóðugum manni Skólafélagar á þrítugsaldri, karlmaður og kona, sem voru að labba heim úr bekkjarpartýi aðfaranótt 20. janúar síðastliðinn segjast hafa ætlað að hjálpa manni sem var úti á miðri götu. Sá hafi hins vegar endað á stinga karlmanninn sem hlaut lífshættulega áverka. Fólkið náði að stoppa leigubílstjóra á vakt sem vildi þó skutla farþega á Seltjarnarnes áður en hann færi með blóðugan karlmann á sjúkrahús. 9.9.2024 13:53
„Fyrir mér virðist ég vera mjög auðvelt fórnarlamb“ Tæplega fimmtugur karlmaður sem er grunaður um að hafa stungið karlmann að tilefnislausu á gatnamótum Hofsvallagötu og Hringbrautar í Reykjavík um nótt í janúar lýsir sjálfum sér sem venjulegum fjölskylduföður. Hann segist vera fórnarlamb í málinu. Brotaþoli hlaut lífshættulega áverka. 9.9.2024 11:12
Áður óséð myndefni tekið eftir morðið á Kennedy fer á uppboð Áður óséð myndband sem sýnir bílalest Johns F. Kennedy bruna í borginni Dallas skömmu eftir að Bandaríkjaforsetinn þáverandi var skotinn til bana 22. nóvember 1963 verður boðið upp seinna í þessum mánuði. 8.9.2024 15:36
Gular og appelsínugular viðvaranir víða um land Gular og appelsínugular viðvaranir eru í kortunum næstu tvo daga. Fyrstu tvær viðvaranirnar eru gular og taka gildi á miðnætti á Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Búist er við slyddu og snjókomu á fjallvegum. Færð gæti spills tog ferðamenn sagðir eiga að geta búist við vetrarfærð. 8.9.2024 13:38
Staða innflytjenda og kæra vegna Búrfellsvirkjunnar Sprengisandur er á sínum stað klukkan 10 þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. 8.9.2024 10:15
Íslendingur horfir fram á 24 ár í fangelsi til viðbótar Íslendingurinn Daníel Gunnarsson, sem var á síðasta ári sakfelldur fyrir morð og limlestingu á líki í Bandaríkjunum, hefur fallist á dóm án þess að játa sekt í barnaníðsmáli. 8.9.2024 09:42
Kýldi tvo lögregluþjóna í andlitið Einn einstaklingur mun verða kærður fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumönnum, en hann er sagður hafa kýlt tvo lögreglumenn í andlitið á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi. 8.9.2024 08:58
Búast við slyddu og snjókomu á fjallvegum Búist er við því að vaxandi norðanátt með kólnandi veðri muni fara yfir landið í dag, fyrst norðvestantil og síðar sunnan- og austanlands. Úrskomu er spáð í flestum landshlutum í dag en þó verður bjart fyrir austan til að byrja með. 8.9.2024 07:51
Réðst á ferðamann og rændi hann Einstaklingur réðst á erlendan ferðamann fyrir utan hótel í miðbænum í Reykjavík í nótt og rændi hann. Lögreglan handtók manninn sem viðurkenndi verknaðinn og millifærði því sem hann hafði stolið aftur á ferðamanninn. 8.9.2024 07:23
Dæmdur fyrir að drepa bófa sem íslensk kona kom upp um Bandaríski glæpamaðurinn Fotios „Freddy“ Geas hefur hlotið 25 ára fangelsisdóm fyrir að verða hinum alræmda James „Whitey“ Bulger að bana í fangelsi árið 2018. 7.9.2024 14:36