Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. 7.9.2019 10:00
Hugrökk, full af lífi og með „óaðfinnanlega raddbeitingu“ Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur er lýst sem ábyrgum töffara sem tekur sig ekki of alvarlega. Hún er sögð eldri en árin sem hún hefur lifað. Hún þykir skemmtileg, dugleg og mikil fjölskyldumanneskja. Magnús bróðir hennar fagnar því að hún fái loks bílstjóra, því að sjálf sé hún ferlegur ökumaður. Hún kann heldur ekki að hvísla. 7.9.2019 09:30
Strákar mega gráta Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík. 7.9.2019 08:15
Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. 31.8.2019 09:30
Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. 31.8.2019 07:00
Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak 3.8.2019 10:00
Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við 3.8.2019 07:00
Brotum fækkar á milli ára Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. 3.8.2019 04:00
Áhrif Megan Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa. 13.7.2019 09:00
Rúmlega hundrað ára í hringferð um landið Anthon Geisler þakkar vinnusemi og hollum lífsstíl háan aldur. Hann vinnur enn í lítilli verslun sinni í Ilulissat á Grænlandi. 11.7.2019 08:30