Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fór á íbúfen kúrinn

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess.

Falinn kostnað veikra burt

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir þörf á aðgerðum vegna hás kostnaðar krabbameinssjúkra sem fellur utan nýs greiðsluþátttökukerfis.

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Nýr framkvæmdastjóri Sólheima hitti íbúana í gær

Auður er afar reynslumikill stjórnandi og með víðtæka reynslu. Hún situr í stjórn Íslandsbanka og hefur einnig starfað sem framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar og MP banka hf.

Slagirnir utan vallar

Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar.

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags.

Sjá meira