Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

And­vöku­nætur lög­reglu­manns

Fyrsta vaktin rennur lögreglufulltrúanum Snorra Birgissyni seint úr minni, því hann kom heim í blóðugum búningi. Snorri segir frá hættulegri árás og ógnvekjandi staðreyndum varðandi mansal.

Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening

Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins.

Fjölbreyttur hópur verðlaunaður

Lótushús hlaut aðalverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Natura í gær. Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti verðlaunin, 1,2 milljónir króna.

Falsfréttir dreifast um heiminn

Mikilvægasta ráðið sem hægt er að gefa í baráttunni við falsfréttir er að treysta á almenna skynsemi. En býrðu yfir henni? Eða hafa falsfréttir mengað dómgreind þína?

Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu

Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu.

Stoltur af íbúum Sólheima og mætir gagnrýni

Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Sólheima, fagnar opinni umræðu um aðstæður fatlaðs fólks. Umræðan sé krefjandi en hann segist ætla að leggja sig fram við að bæta aðstæður íbúa á Sólheimum enn frekar og vill betri samgöngur til og frá Sólheimum.

Þjónusta á forsendum þolenda ofbeldis

Ný miðstöð, Bjarkahlíð,veitir öllum fullorðnum þolendum ofbeldis þjónustu á einum stað. Þolendur ofbeldis hafa hingað til þurft að leita eftir hjálp á mörgum stöðum og segja sögu sína oft mismunandi aðilum. "Við viljum koma

Ég stýri bara sjálfum mér

Þórarinn Tyrfingsson lætur af störfum sem forstjóri Sjúkrahússins Vogs í vor. Þegar hann er búinn að stimpla sig út í síðasta sinn ætlar hann ekki að hafa áhrif á störf annarra á Vogi. 

Sjá meira