Niðurbrotin á Sólheimum Margrét Elísabet Yuka Takefusa þurfti aðstoð réttindagæslumanns fatlaðra við að komast frá Sólheimum í Grímsnesi. Hún segist hafa búið við skert frelsi og vill breytta framkomu við fólk með fötlun. 11.2.2017 09:00
Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. 17.12.2016 07:00
Hvað er í kollinum á Trump? Hvað er í kollinum á Trump og hvað er í kolli bandarískra kjósenda? Sérfræðingar og listamenn rýna í kosningaúrslitin og nýjan forseta Bandaríkjanna. 12.11.2016 09:00
Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa. 8.10.2016 07:00
Hliðarheimur í Landmannalaugum Katla Þorleifsdóttir afgreiðir ferðalanga á leiðinni í göngu um ýmsan nauðsynjavarning og gefur þeim líka ókeypis faðmlög. 17.9.2016 10:00
Sterkari vegna upprunans María Thelma Smáradóttir er íslensk-taílensk og nýútskrifuð leikkona frá Listaháskóla Íslands. Hún segir menningararfinn vera sinn styrk og vinnur með hann í list sinni. Tækifærum Íslendinga af erlendum uppruna sé að fjölga. 20.8.2016 10:30
Föstudagsviðtalið: Fatlaðir brjótast til áhrifa Inga Björk Bjarnadóttir ætlar að gefa kost á sér í forystu hjá Samfylkingunni. Reynslu sína telur hún nýtast á þingi. Hún segir að ófatlaðir átti sig oft ekki á þeirri aðskilnaðarstefnu sem hefur verið við lýði. 12.8.2016 11:30
Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28.6.2016 07:00
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25.6.2016 07:00
Aðildarfólk yfir í fyrstu tölum Kosið var um Brexit í gær. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, gerði frekar ráð fyrir ósigri. Mikil rigning hafði áhrif á framkvæmd kosninganna og nokkrir kjósendur lýstu yfir áhyggjum sínum af kosningasvindli. 24.6.2016 07:00