Þöggun í kringum rannsókn Atli Gíslason fór fyrir viðamikilli rannsókn á störfum lögreglu fyrir tuttugu árum. Skýrslan var aldrei gerð opinber. 9.1.2016 12:15
Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6.1.2016 06:00
Einn viðskiptavinanna hringdi á Neyðarlínuna Tveir voru handteknir í gær í tengslum við vopnað bankarán í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær. 31.12.2015 07:00
Aðstæður í Albaníu óboðlegar börnum Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi. 11.12.2015 14:00
Hættuástand og ófært fyrir björgunarsveitir á Suðurlandi Björgunarsveitir á Suðurlandi gátu ekki sinnt útköllum nema líf lægi við. Í Eyjum setti ugg að lögreglustjóranum í versta fárviðrinu. 8.12.2015 05:00
Föstudagsviðtalið: Erfitt að gæta hlutleysis Ólöf Nordal var gestur Ólafar Skaftadóttur og Kristjönu Guðbrandsdóttur í föstudagsviðtalinu. 4.12.2015 07:00
Eltist ekki við tísku í skreytingum Vigdís Hauksdóttir, Edda Hermannsdóttir og Alda B. Guðjónsdóttir eru tilbúnar fyrir aðventuna. 29.11.2015 10:00
Föstudagsviðtalið: Stjórnmálamenn ala á hræðslu Salmann Tamimi segir stjórnmálamenn þurfa að gæta að sér í opinberri umræðu. Sundrung og æsingatal ýti undir ódæðisverk. Sjálfur kærði hann morðhótun en lögreglan vísaði málinu frá. Ákvörðunin var kærð og ríkissaksóknari be 27.11.2015 07:00
Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. 7.11.2015 08:30
Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00