Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar. 31.3.2018 09:15
Mikils virði að fá annað tækifæri Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika. 31.3.2018 08:45
Enginn verður skilinn eftir Íslenskt menntakerfi stendur á tímamótum að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem lítur til Finnlands og Kanada. Börn af erlendum uppruna megi ekki vera jaðarsett og skortir aðstoð. 24.3.2018 11:30
Bestu vinkonur í vísindum Arna og Unnur hafa fylgst að síðan þær hittust í Háskóla Íslands árið 1992. 17.3.2018 11:00
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17.3.2018 10:00
Ekkert eldfimara en orðræða um konur Stella Samúelsdóttir bjó ytra í fimmtán ár áður en hún flutti aftur heim til Íslands til að taka við stöðu framkvæmdastýru landsnefndar UN Women. Nefndin svarar neyðarkalli frá Bangladess. Ef ekkert verður að gert verður neyðarskýli 10.3.2018 11:00
Látum ekki hafa okkur að fíflum Barbara er í tveimur störfum, stundum vinnur hún nánast allan sólarhringinn. Daníel segist vera að missa af börnunum sínum, vinnudagurinn er svo langur. Guðmundur starfar sem rútubílstjóri á lágum launum. 3.3.2018 10:00
Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. 3.3.2018 08:30
Ég er brúða, þú getur sagt mér allt! Starf grunnskólakennara Barnaspítala Hringsins er metnaðarfullt og þar er lögð áhersla á að mæta barninu þar sem það er statt. Guðrún Þórðardóttur grunnskólakennari er annar viðmælan 25.2.2018 21:30
Berst áfram á öðrum vettvangi Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu. 25.2.2018 10:00