Fréttamaður

Kristinn Haukur Guðnason

Nýjustu greinar eftir höfund

Dansaði við konuna og gæti losnað af spítala bráð­lega

Létt var yfir Guðmundi Felix Grétarssyni og eiginkonu hans Sylwiu Gretarsson Nowakowska þar sem þau stigu nokkur dansspor á spítalanum þar sem hann dvelur. Guðmundur hefur gengist undir margar skurðaðgerðir undanfarna daga.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum greinum við frá því að líkur eru á langvarandi skorti á heitu vatni á köldustu dögunumm á höfuðborgarsvæðinu vegna hratt vaxandi eftirspurnar eftir heitu vatni á undanförnum árum. Langan tíma tekur að rannsaka ný orkusvæði og byggja þau upp til nýtingar.

Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu

Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi.

Pútín sé rétt­dræpur vegna glæpa sinna

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur enga trú á því að hægt verði að draga Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, fyrir dóm fyrir glæpi sína. Segir hann Úkraínumenn í fullum rétti að ráða hann af dögum.

Fólk sé að skuld­setja sig fyrir tækni­frjóvgunum

Kostnaður við tæknifrjóvganir hleypur á milljónum fyrir fólk í frjósemisvanda. Í aukana færist að fólk leiti út fyrir landsteinana í aðgerðir. Ung kona notaði föðurarf sinn í tæknifrjóvgun.

Sjá meira