Nadine Guðrún Yaghi

Nýjustu greinar eftir höfund

Helmingi fleiri karlar leita til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis

Sjötíu og einn karl hefur leitað til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis það sem af er ári en það eru helmingi fleiri karlar en allt árið í fyrra. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir að karlarnir kæri síður ofbeldið þar sem þeir óttist viðbrögð samfélagsins.

Ekki tekist að opna fjölda plássa á legudeildum eftir sumarlokanir

Ástandið á bráðamóttöku Landspítalans hefur aldrei verið eins slæmt á þessum árstíma og það er nú að sögn yfirlæknis. Ekki hefur tekist að opna ríflega tíu pláss á legudeildum spítalans eftir sumarlokanir. Þetta bitni verst á gömlu fólki með elliglöp.

Sjá meira