

Ólöf Skaftadóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggara á internetinu
Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu.

Var fyrst í hálfgerðri afneitun
Borgarstjórinn greindist með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm og gengur við staf. Gigtin getur lagst á líffæri, eins og augun og hjartalokur. Hann má búast við að vera í sterkri lyfjameðferð næstu tvö árin. Hann segist ekki viss um áhrifin sem

Bandaríkjaforseti hefur ekki miklar væntingar til fundarins við Pútín
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Helsinki í gær, þar sem hann heldur á fund Vladimírs Pútín Rússlandsforseta sem fram fer í dag.

Grafið undan réttindum
Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Ljósmæður og ríkið funda í dag
Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins fer fram í dag klukkan tvö.

Erfið staða
Þrjátíu ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum.

Ráðherra segir ekki til of mikils mælst að menn spili eftir reglunum
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í hert eftirlit með heimagistingu, á borð við leiguvefinn Airbnb.

Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi
Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa.

Atli Helga fær réttindi á ný
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur tekið til greina kröfu Atla Helgasonar um endurheimt lögmannsréttinda hans.

Ráðherrar Norðurlandanna sameinast gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirritaði í gær sameiginlega yfirlýsingu um aðgerðir vegna #metoo-byltingarinnar, ásamt öðrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda.