Ólöf Skaftadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggara á internetinu

Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu.

Var fyrst í hálfgerðri afneitun

Borgarstjórinn greindist með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm og gengur við staf. Gigtin getur lagst á líffæri, eins og augun og hjartalokur. Hann má búast við að vera í sterkri lyfjameðferð næstu tvö árin. Hann segist ekki viss um áhrifin sem

Grafið undan réttindum

Svokallaður Roe v. Wade dómur féll í hæstarétti Bandaríkjanna árið 1973 og gerði fóstureyðingar löglegar þar í landi.

Erfið staða

Þrjátíu ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum.

Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi

Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa.

Sjá meira