Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gera grín að Jürgen Klopp

Jürgen Klopp var einu sinni stærsta hetjan í þýsku borginni Mainz en nú gera heimamenn bara grín að þessum fyrrum knattspyrnustjóra og leikmanni aðalfélags borgarinnar.

Tók hana fjögur ár að skrifa ævi­sögu Anníe

Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna.

Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar

Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar.

Sjá meira