„Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er mættur aftur í íslenska landsliðið og spilar með liðinu á móti Svartfellingum í Þjóðadeildinni í dag. Aron var mættur á blaðamannafund íslenska liðsins í gær sem fyrirliði liðsins. 16.11.2024 10:17
Scott McTominay sér ekki eftir neinu Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu. 16.11.2024 09:00
Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. 16.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Íslenska karlalandsliðið spilar útileik í Þjóðadeildinni en það er líka fullt af öðrum íþróttum í boði á sportstöðvunum. 16.11.2024 06:02
Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Gianni Infantino, forseti FIFA, kynnti í vikunni nýjan og glæsilegan bikar sem keppt verður um í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða næsta sumar. 15.11.2024 23:31
Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. 15.11.2024 23:03
Messi: Þú ert hugleysingi Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt. 15.11.2024 22:33
Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Portúgal vann 5-1 stórsigur á Póllandi í Þjóðadeildinni í kvöld en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 59. mínútu leiksins. 15.11.2024 21:55
Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með HK-inga í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 15.11.2024 20:56
Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sínu liði í kvöld í eins marks útisigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.11.2024 20:43