Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aftur hefur KR leik í Laugar­dalnum

Líkt og á síðustu leiktíð munu fyrstu heimaleikir KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fara fram í Laugardal. Á síðustu leiktíð endaði KR sömuleiðis mótið í Laugardalnum en nýtt gervigras svarthvítra ætti að koma í veg fyrir það.

Bjarki Már öflugur

Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð.

Elliði Snær átti sinn þátt í ó­væntum sigri

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta.

Ísa­bella Sara sögð á leið til Rosengård

Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals í Bestu deild kvenna, er að ganga til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård. Valur vill fá Úlfu Dís Kreye til að fylla skarð Ísabellu Söru.

Barton dæmdur fyrir að ráðast á eigin­konu sína

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Joey Barton hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína,Georgiu. Atvikið átti sér stað á heimili fjölskyldunnar í Lundúnum sumarið 2021.

Enda án stiga á botni riðilsins

Landslið drengja 19 ára og yngri í knattspyrnu endar án stiga í milliriðli fyrir undankeppni Evrópumótsins sem fram fer síðar á þessu ári. Liðið tapaði í dag með minnsta mun fyrir heimamönnum í Ungaverjalandi.

Sjá meira