Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. 15.12.2024 16:28
Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að vinna Brighton á heimavelli Brighton-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, 1-3. 15.12.2024 16:05
Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. 15.12.2024 16:00
Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Ungverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Frakka að velli í æsispennandi leik um bronsverðlaunin á EM kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 25-24 eftir dramatískan endi. 15.12.2024 15:52
Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason fögnuðu báðir sigri í dag í þýsku 1. deildinni í handbolta. 15.12.2024 15:46
Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 15.12.2024 14:57
Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. 15.12.2024 14:16
Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. 15.12.2024 13:49
Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Í dag lýkur Evrópumóti kvenna í handbolta og um leið fengu Íslendingar að vita hver verður mótherji Íslands í baráttunni um að komast á næsta stórmót; HM 2025 í Þýskalandi og Hollandi. 15.12.2024 13:22
Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. 15.12.2024 13:20