Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Ís­lendingnum“

Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, segist hafa orðið meðvitaðri um það með árunum að stundum mætti hann brosa aðeins meira. Hann viti alveg af því að hann hafi verið stimplaður sem hundfúll og reiður af fólki sem þekki hann ekki.

Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan

Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta.

Á­kvað að yfir­gefa KR

Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið.

Sjá meira