Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 23:02 Atli Þór Jónasson skoraði sjö mörk í Bestu deildinni fyrir HK á síðustu leiktíð. vísir/Diego Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni. Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Um var að ræða fyrsta leik í þessu vetrarmóti og nóg var af mörkum því hann fór 4-4. Framherjinn hávaxni Atli Þór Jónasson stal senunni en hann skoraði öll fjögur mörk HK-inga í leiknum. Fyrir Víkinga skoruðu Daði Berg Jónsson, Nikolaj Hansen, Helgi Guðjonsson og Haraldur Ágúst Brynjarsson, samkvæmt frétt Fótbolta.net. HK tókst því það sem Cercle Brugge og Borac mistókst í Sambandsdeildinni, að ná í stig gegn Víkingi, þökk sé Atla. Víkingar eru væntanlega með hugann fyrst og fremst við Sambandsdeildina en þeir mæta þar næst sænska liðinu Djurgården, á Kópavogsvelli eftir tíu daga, og sækja svo LASK heim til Austurríkis 19. desember í síðasta leiknum fyrir útsláttarkeppni. Víkingar hafa þegar safnað sjö stigum í Sambandsdeildinni og miklar líkur eru á að það dugi þeim til að komast að minnsta kosti í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Það umspil er ekki fyrr en í seinni hluta febrúar og því allt útlit fyrir að tvær leiktíðir séu að fara að skarast mikið hjá Víkingum í vetur. Á sama tíma ríkir óvissa um það hvort Arnar Gunnlaugsson verði áfram þjálfari Víkings eða taki mögulega við íslenska landsliðinu á næstunni.
Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira