Oliver kveður Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. 8.11.2024 15:34
Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Pavel Ermolinskij fékk Helga Má Magnússon með sér í að „gaza“ um leik ÍR og Keflavíkur sem er einnig Gaz-leikur kvöldsins á Stöð 2 BD. Upphitun þeirra má nú sjá á Vísi. 8.11.2024 14:45
Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Hinn 29 ára gamli Matt Choi frá Texas, áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, hefur verið úrskurðaður í ævilangt bann frá New York maraþoninu vegna hegðunar sinnar í þessu gríðarlega vinsæla maraþonhlaupi. 8.11.2024 14:01
Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Orri Óskarsson skoraði sitt fyrsta Evrópumark fyrir spænska liðið Real Sociedad í gærkvöldi, sem jafnframt reyndist eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Viktoria Plzen í Tékklandi. 8.11.2024 11:30
Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. 7.11.2024 16:32
Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í erfiðum riðli í næstu leiktíð Þjóðadeildarinnar en dregið var í riðla í dag. 7.11.2024 12:40
Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. 7.11.2024 09:26
Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Það styttist í að Þórir Hergeirsson láti af störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. Árangurinn hefur verið stórkostlegur en einu sinni varð Þórir fyrir miklum vonbrigðum með sína leikmenn. 5.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Það er Meistaradeildarmessa í kvöld á Stöð 2 Sport 2 þar sem meðal annars verður fylgst með því helsta sem gerist í slag Liverpool og Leverkusen, Real Madrid og AC Milan, og Sporting Lissabon og Manchester City. 5.11.2024 06:00
„Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ruben Amorim tekur við Manchester United eftir sex daga og hann gerir sér fulla grein fyrir því að væntingar stuðingsmanna gætu orðið mjög miklar takist honum fyrst að fagna sigri gegn Manchester City. 4.11.2024 23:17