Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fyrrum knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að finna sér nýjan starfsvettvang. Hann ætlar að hella sér út í pólitíkina og er kominn í innsta hring flokks Erdogan Tyrklandsforseta. 24.2.2025 07:04
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Lögmál leiksins verða á dagskrá Stöð 2 Sport í kvöld og þá verður áhugaverður toppslagur í Championship-deildinni á Englandi. 24.2.2025 06:02
„Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. 23.2.2025 23:17
Dómara refsað vegna samskipta við Messi Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava komst í fréttirnar í vikunni eftir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik Inter Miami og Sporting Kansas City. Þetta hefur nú dregið dilk á eftir sér. 23.2.2025 22:33
Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.2.2025 21:58
Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. 23.2.2025 21:43
Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Ungverjar unnu sigur á Ítölum í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Sigurinn dugir þó skammt því sigur Íslands á Tyrkjum gerir það að verkum að Ungverjar sitja eftir með sárt ennið. 23.2.2025 21:20
Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag. 23.2.2025 20:56
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23.2.2025 19:32
Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan sigur þegar liðið mætti Follo í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Íslendingar voru í stóru hlutverki hjá Kolstad í dag. 23.2.2025 19:00