Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikael og fé­lagar úr leik í bikarnum

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi.

Þórir kvaddi norska liðið með Evrópu­titli

Þórir Hergeirsson kveður norska landsliðið í handknattleik með Evrópumeistaratitli en Noregur vann öruggan sigur á Dönum í úrslitaleik í Vínarborg í dag. Þetta er ellefti stóri titill norska liðsins undir stjórn Þóris.

Jólin verða rauð í Manchester­borg

Tvö mörk undir lokin tryggðu Manchester United gríðarlega sætan sigur gegn nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lið City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum.

Enska lands­liðið fær ekki að spila á Wembl­ey

Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll.

Ýtti öryggis­verði eftir tapið gegn Ipswich

Spilaborgin hjá liði Wolves í ensku úrvalsdeildinni virðist vera að falla með látum. Liðið tapaði gegn Ipswich í gær en það var fjórði tapleikur liðsins í röð. Eftir leik gerðu leikmenn liðsins sig síðan seka um slæma hegðun.

Dag­skráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst

Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum.

Létu tímann renna út án þess að reyna að skora

Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora.

Tengist Did­dy persónu­legu leyfi LeBron James?

LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans.

Sjá meira