Skipta dómurum út fyrir gervigreind á sögufræga mótinu Eitt af því sem forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis eru þekktir fyrir er að halda vel í hefðirnar. Nú stendur hins vegar til að nýta sér gervigreind þegar mótið fer fram á næsta ári. 9.10.2024 23:17
Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester AC Milan hefur áhuga á að næla í Victor Lindelöf frá Manchester United til að styrkja meiðslahrjáða varnarlínu sína. Þeir telja sig vera með rétta manninn til að sannfæra Svíann um að færa sig um set til Ítalíu. 9.10.2024 22:33
Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn George Baldock, fyrrum leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni, fannst í dag látinn í sundlaug við heimili sitt í Grikklandi. Baldock lék á sínum tíma með ÍBV í efstu deild hér á landi. 9.10.2024 21:31
Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Haukar og Aþena áttust við í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Reynslumikið lið Hauka hafði þar betur gegn nýliðum Aþenu og vann fimmtán stiga sigur. 9.10.2024 21:16
Magnaður sigur City á Barcelona og Sædís mætti Juventus Sædís Rún Heiðarsdóttir lék allan leikinn með norska liðinu Vålerenga sem mætti Juventus í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá áttust stórlið Manchester City og Barcelona við. 9.10.2024 21:12
Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Í morgun var tilkynnt að Jurgen Klopp myndi taka við sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull fyrirtækinu í upphafi nýs árs. Fyrrum aðdáendur Klopp eru þó ekki á eitt sáttir með nýja starfið. 9.10.2024 20:01
Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir gríska liðið Maroussi í Evrópubikarnum í körfubolta þegar liðið mætti sænska liðinu Norrköping á heimavelli. 9.10.2024 19:25
Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Glódís Perla Viggósdóttir var á meðal markaskorara Bayern Munchen sem vann frábæran sigur á Arsenal í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. 9.10.2024 18:40
Glódís búin að skora gegn Arsenal Glódís Perla Viggósdóttir er búin að skora fyrir Bayern Munchen í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu en hún jafnaði metin í 1-1 gegn Arsenal með góðu skallamarki. Bayern er með 2-1 forystu en leikurinn er enn í fullum gangi. 9.10.2024 18:13
Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Eftir úrslitaleik Vals og Breiðabliks að Hlíðarenda í dag voru einstaklingsverðlaun Bestu deildar kvenna afhent. Tveir leikmenn Blika hlutu verðlaun og höfðu því tvöfalda ástæðu til að fagna í leikslok. 5.10.2024 20:16