Uppgjör: Grindavík - Keflavík 102-94 | Gulir unnu fyrsta bardagann Grindavík vann 102-94 sigur á Keflavík í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway-deild karla í kvöld. Bæði lið misstu lykilmenn af velli í leiknum og er óvíst með þátttöku þeirra í næsta leik. 30.4.2024 21:08
„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. 22.4.2024 20:17
Uppgjörið: Breiðablik - Keflavík 3-0 | Öruggt í fyrsta heimaleik nýja þjálfarans Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Bestu deildinni undir stjórn þjálfarans Nik Chamberlain sem kom frá Þrótti Reykjavík fyrir tímabilið. 22.4.2024 19:55
„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. 21.4.2024 21:48
„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. 21.4.2024 21:27
Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. 21.4.2024 21:10
„Særð dýr eru hættulegustu dýrin“ Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt. 19.4.2024 21:48
„Fínt að enda þetta þannig að fólk fái eitthvað fyrir peninginn“ „Ég er bara mjög ánægður að við séum komnir í gegn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2017 sem við förum í gegnum fyrstu umferðina,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir að hans menn sópuðu Íslandsmeisturum Tindastóls úr leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. 19.4.2024 21:16
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 91-89 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik í Smáranum Grindvíkingar urðu í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Tindastól í þriðja sinn í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. 19.4.2024 20:45
„Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. 18.4.2024 07:01