Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Melsun­gen enn með í titil­baráttunni

Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Melsungen fór á toppinn í úrvalsdeild karla og Blomberg-Lippe er í Evrópubaráttu kvennamegin.

Davíð Snær með dramatískt sigur­mark

Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt.

„Er ekki al­veg eins gott að byrja á þeim?“

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur viðurkenndi að finna fyrir áhyggjum vegna frekar slaks leiks hans manna í sigrinum gegn KR í kvöld. Grindavík mætir Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. 

Sjá meira