„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. 22.2.2025 22:31
Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Barcelona náði toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni á nýjan leik í kvöld eftir sigur á Kanaríeyjum gegn Las Palmas. 22.2.2025 21:59
Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. 22.2.2025 21:45
Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Melsungen heldur toppsætinu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir öruggan heimasigur á Stuttgart í kvöld. 22.2.2025 21:18
„Eigum skilið að finna til“ Mikel Arteta sagði hans menn í Arsenal aldrei hafa náð tökum á leiknum þegar liðið beið lægri hlut gegn West Ham í dag og varð um leið af gullnu tækifæri að minnka forskot Liverpool á toppi deildarinnar. 22.2.2025 20:16
Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Gummersbach vann í kvöld stórsigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elliði Snær Viðarsson átti stórleik fyrir Gummersbach. 22.2.2025 19:52
Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Atletico Madrid lyfti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um stundarsakir að minnsta kosti eftir sigur á Valencia í dag. Barcelona getur náð toppsætinu á nýjan leik í kvöld. 22.2.2025 19:41
Asensio hetjan í endurkomu Villa Lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio voru í lykilhlutverkum þegar Aston Villa vann góðan 2-1 sigur á Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa er nú aðeins stigi á eftir Chelsea í deildinni. 22.2.2025 19:32
Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni Andrea Jacobsen skoraði eitt mark fyrir Blomberg-Lippe sem vann öruggan sigur á ungverska liðinu Motherson Mosonmagyarovari í Evrópudeildinni í handknattleik í dag. 22.2.2025 19:00
Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. 22.2.2025 18:29