Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester

AC Milan hefur áhuga á að næla í Victor Lindelöf frá Manchester United til að styrkja meiðslahrjáða varnarlínu sína. Þeir telja sig vera með rétta manninn til að sannfæra Svíann um að færa sig um set til Ítalíu.

Haukar unnu tor­sóttan sigur gegn Aþenu

Haukar og Aþena áttust við í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Reynslumikið lið Hauka hafði þar betur gegn nýliðum Aþenu og vann fimmtán stiga sigur.

Segja Klopp af­hjúpa hræsni sína með ráðningunni

Í morgun var tilkynnt að Jurgen Klopp myndi taka við sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull fyrirtækinu í upphafi nýs árs. Fyrrum aðdáendur Klopp eru þó ekki á eitt sáttir með nýja starfið.

Sjá meira