Stjörnu-Sævar dúsir í bólusetningu í miðjum sólmyrkva Sævar Helgi Bragason var í dag boðaður í bólusetningu á fimmtudaginn, sem kann að reynast óheppilegur dagur fyrir stjörnufræðing til að fara í bólusetningu. 7.6.2021 16:55
Guðlaugur í sigurvímu á kosningavöku: „Þeir töpuðu!“ Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var kjörinn oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á laugardagskvöld. Hann fagnaði árangrinum ásamt stuðningsmönnum fram á rauða nótt og í sigurræðu sinni sem horfa má á hér á Vísi lét hann stór orð falla um ástand mála í Sjálfstæðisflokknum. 7.6.2021 13:33
Breytingin þýði að lögreglan geti starfað eftir geðþótta Dómsmálaráðherra hefur gefið lögreglu heimild til að nota tálbeitur, dulargervi, flugumenn og uppljóstrara til að veita grunuðum stöðuga eftirför án þess að hafa rökstuddan grun um glæp. 4.6.2021 20:14
Ráðherra heimilar stöðugt eftirlit lögreglu án rökstudds gruns um glæp Lögregluyfirvöld á Íslandi þurfa ekki lengur rökstuddan grun um að verið sé að fremja alvarlegt lögbrot til þess að beita sérstökum rannsóknaraðferðum á borð við tálbeitur, dulargervi, flugumenn, uppljóstrara og stöðuga eftirför með grunuðum án þeirra vitundar. 4.6.2021 15:56
Hópsýking hjá hælisleitendum Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Um er að ræða hópsmit hjá hælisleitendum á höfuðborgarsvæðinu að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 4.6.2021 11:39
Dusterinn er kominn aftur á kreik Þeir sem fara akandi um stræti Reykjavíkur nú um mundir fara fæstir varhluta af kunnuglegri þróun sem orðið hefur í borginni á allra síðustu vikum. Dacia Duster, uppáhaldsbílaleigubíll ferðamannsins, er aftur kominn á kreik. 1.6.2021 07:01
Töflur og sjóveikisbönd staðalbúnaður í turni sem ruggar eins og bátur Það er kröpp lægð á leiðinni segir Veðurstofan og þá er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vinna á efstu hæð í hæstu byggingu Íslands. Þar sitja starfsmenn á fjármálasviði Alvogen og hinir sjóveikustu hljóta að kvíða næstu dögum, því að þegar blæs almennilega, er efsta hæðin „eins og maður sé í árabát.“ 31.5.2021 16:58
Gylfi Þór fjárfestir í glænýjum bát Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður hefur ásamt fjölskyldu sinni fjárfest í glænýjum bát, Huldu GK 17, sem smíðuð var í Hafnarfirði í bátasmiðjunni Trefjum. Báturinn er allur hinn glæsilegasti, um 29,5 brúttótonn, tæpir tólf metrar á lengd og er breiðasti bátur í öllu krókaaflamarkskerfinu. 31.5.2021 15:43
Ísland verður krikketþjóð og það er frábært fyrir innflytjendur Krikketþjóðin Ísland árið 2031. 30.5.2021 19:30
Vindur í Reykjavík snarminnkar og er á pari við Kaupmannahöfn Meðalvindur í Reykjavík er á pari við vindinn í Kaupmannahöfn, eftir að hafa snarminnkað á undanfarinni hálfri öld. Það er engin tilviljun: Gróður og byggingar breyta öllu þar um. 29.5.2021 07:01