varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Það var mikið áfall að greinast með kórónuveiruna og missa af stórleiknum gegn Dönum segir landsliðsmaður sem gagnrýnir sóttvarnir á hóteli liðsins í Búdapest. Sex liðsmenn hafa nú greinst smitaðir.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um þriðjungur þeirra sem liggja inni á Landspítala með Covid-19 eru þar vegna annarra veikinda eða meiðsla. Innlagnarhlutfall á spítala og gjörgæslu er á niðurleið og sóttvarnalæknir segir að fylgst verði með þróuninni sem gefi mögulega tilefni til tilslakana. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Búist er við að ómíkronafbrigði kórónuveirunnar breiðist hratt út hér á landi næstu daga eftir að metfjöldi greindist smitaður af veirunni í gær.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi er enn í fullum gangi þó stórum skjálftum hafi farið fækkandi með deginum. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir og svo gæti farið að kvika komi nokkuð hratt upp á yfirborðið. Farið verður yfir nýjustu vendingar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í þrjár vikur. Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring en í gær.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tuttugu manna samkomubann og seinkun á skólastarfi er meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur til í minnisblaði sínu. Enn eitt metið var slegið í fjölda smitaðra í gær og tæplega þúsund hafa greinst smitaðir síðustu fimm daga. Sóttvarnarlæknir segir ómíkron haga sér eins og ný veira. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þetta er bara „business as usual”

„Þetta er bara business as usual,” mælti maður sem var mættur í þriðju sprautuna í Laugardalshöll í haust. Heldur meiri uppgjöf í röddinni en hjá þeim sem gengu spenntir inn í sama sal í vor.

Birkir Blær svaf lítið í nótt vegna spennu

Birkir Blær Óðinsson sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld segist lítið hafa sofið í nótt og er spenntur fyrir kvöldinu. Mikið er í húfi þar sem sigurvegarinn fær plötusamning við Universal-útgáfuna.

Sjá meira