Frægar í fantaformi Íslenskar konur eru sagðar þær fegurstu í heimi. Margar hverjar eru iðnar við að huga að líkamlegri og andlegri vellíðan, góðum svefni og heilnæmu mataræði. Þjóðarþekktir Íslendingar eru þar engin undantekning en gætu ef til vill fundið fyrir meiri pressu vegna frægðar sinnar. 26.11.2024 07:00
Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Leikkonan Aníta Briem og sambýlismaður hennar Hafþór Waldorff eru orðin foreldrar. Samkvæmt heimildum Vísis kom stúlkan í heiminn þann 13. nóvember síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Aníta eina stúlku. 25.11.2024 14:35
Tara Sif og Elfar selja íbúðina Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir. 25.11.2024 12:50
Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25.11.2024 10:12
Sykurlausar og dísætar smákökur Helga Gabríela Sigurðardóttir, matreiðslumaður og þriggja barna móðir, er þekkt fyrir að deila hollum og næringaríkum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna á samfélagsmiðlum sínum. Nýverið birti hún uppskrift að sykurlausum og dísætum smákökum sem er tilvalið að baka um helgina. 23.11.2024 08:03
Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Fjölmennt var í forsýningarpartýi heimildaþáttaraðarinnar Kaninn sem fór fram á veitingastaðnum Just Wingin' It á Snorrabraut í gærkvöld. 22.11.2024 20:01
Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Við Kinngargötu í Urriðaholti er að finna fallega fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 2023. Eignin er 154 fermetrar að stærð og einkennist af miklum munaði. Ásett verð er 159,9 milljónir. 22.11.2024 16:02
Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu hefur fest kaup á íbúð við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðina keypti hún af hjónunum Viktori Bjarka Arnarsyni, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrúnu Pálsdóttur. 22.11.2024 12:33
Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Það reyndi á þolinmæði og baksturshæfileika Elísabetar Gunnarsdóttur, áhrifavalds og athafnakonu, á hátíðarviðburði Lindu Ben og Örnu mjólkurvara, snemma morguns í vikunni þegar hún fékk það skemmtilega verkefni að baka jólajógúrtköku. 21.11.2024 16:00
Átta ár án áfengis og fíkniefna Rapparinn Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar átta árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 21.11.2024 12:33