Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

For­eldrar þurfi ekki að efast um hafra­grautinn

Meistaranemi í næringarfræði segir margar mýtur í gangi um hollustu hafragrauts. Hún þekki dæmi þess að foreldrar setji þrýsting á leikskólastjóra barna sinna að hætta að bera hann á borð fyrir börnin.

Hildur opin­berar sam­bandið á samfélagsmiðlum

Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, birti fyrstu paramyndina af sér og kærastanum, Páli Orra Pálssyni útvarpsmanni FM957, á Instagram í gær í tilefni afmælis Páls. 

Litli frændi bjargaði lífi Hilmis með einu sím­tali

Hilmir Peteresen Hjálmarsson öndunarþjálfari og bakari ræðir við Marín Möndu Magnúsdóttir í hlaðvarpsþættinum, Spegilmyndin, um það þegar litli frændi hans bjargaði lífi hans með einu símtali daginn sem hann hafði ákveðið að yfirgefa þessa jarðvist. 

Skot­held ráð fyrir ís­lenskan stefnumótamarkað

Íslenskur stefnumótamarkaður getur verið ruglingslegur fyrir marga. Miðað við önnur lönd erum við Íslendingar frekar óreynd í stefnumótaheiminum og jafnvel enn að reyna að finna það út hvaða lögmálum hann hlýtur.

Hafn­firsku athafnahjónin selja slotið

Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 

Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai

Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður.

Frægir úr fjöl­mörgum áttum í funheitu partýi

Margt var um manninn á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti á dögunum þar sem skálað var fyrir því að febrúar væri rúmlega hálfnaður og daginn tekið að lengja. Boðið var upp á léttar veitingar, vín og kokteila með tilheyrandi gleði og fram eftir kvöldi.

Huggulegustu hommar landsins selja miðbæjarperlu

Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur og Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldaur, hafa sett sjarmerandi íbúð í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir.

Sjá meira