Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31.12.2017 13:33
Kerfi ójafnaðar Þegar kyndilberar frjálsra markaða eru byrjaðir að vara við vaxandi ójöfnuði á Vesturlöndum, þá er það vísbending um að eitthvað mikið sé að. 28.12.2017 07:00
Sala skotelda allt að 90 prósent rekstrartekna björgunarsveita Flugeldasala Björgunarsveitanna hefst á morgun. 27.12.2017 21:55
Vill afnema virðisaukaskatt af áskriftum fjölmiðla Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að virðisaukaskattur af áskriftum fjölmiðla verði afnuminn. 27.12.2017 21:06
Sirkusinn Vandamálið sem fjölmiðlar glíma við er að stjórnmálin eru leikhús þar sem einlægni er ekki metin að verðleikum. 21.12.2017 07:00
43 hafa látist í skógareldum í Kaliforníu á þessu ári: „Við munum drepa skrímslið“ Slökkviliðsmenn í Kaliforníu heyja nú nær vonlausa baráttu við einn versta skógareld í sögu ríkisins. 17.12.2017 22:32
Litlu skrefin Með aukinni umfjöllun um skaðsemi sykurneyslu breytast neysluvenjur almennings. 14.12.2017 07:00
Á annan tug umsókna um leyfi fyrir sjókvíaeldi í vinnslu hjá Umhverfisstofnun Á annan tug umsókna um starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi eru í vinnslu hjá Umhverfisstofnun. Alls hefur stofnunin gefið út áttatíu og átta leyfi til fiskeldis á landinu öllu. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hyggst leggja fram nýtt frumvarp um fiskeldi í mars. 11.12.2017 19:00
Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7.12.2017 19:15
Gefum þeim efnin Skaðaminnkandi verkefni hafa löngu sannað gildi sitt. Með skaðaminnkun er átt við aðgerðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu án þess að hafa það að markmiði að draga úr eða binda enda á neysluna sjálfa. 7.12.2017 07:00