Kosið um forsetaræði í Tyrklandi Í dag ganga Tyrkir til kosninga í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar sem munu auka völd Recep Tayyip Erdogan forseta landsins verulega gangi þær eftir og munu í reynd formlega afnema lýðræði í landinu í núverandi mynd. 16.4.2017 10:20
Skuldir heimila og fyrirtækja aukast Raunskuldir heimila og fyrirtækja jukust á árinu 2016 þótt sparnaður hafi vaxið á síðustu árum. Fram kemur í tilmælum fjármálastöðugleikaráðs til Fjármálaeftirlitsins að bæði heimili og fyrirtæki stofni um þessar mundir til aukinna skulda þótt skuldirnar vaxi hægar en landsframleiðslan. 15.4.2017 18:30
Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar. 15.4.2017 12:14
Kynbætur Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu. 13.4.2017 07:00
Sársaukamörk Ef það er stefnan að vera áfram með sólskin fyrir hádegi og þrumuveður eftir hádegi, endalausar árstíðasveiflur krónunnar, þá verða menn að virða sveiflurnar bæði upp og niður. 4.4.2017 07:00
Smán kerfisins Kostnaðarþátttaka sjúklinga hefur verið smánarblettur á íslenska heilbrigðiskerfinu lengi. 28.2.2017 07:00
Ekki útlit fyrir áframhaldandi hlýindi Óvenjulega mikill hiti er á landinu miðað við árstíma en spáð er 15-20 stiga hita á norðaustur- og austurströnd landsins þegar best lægir í dag. 12.2.2017 12:52
Árangurslaust fjárnám hjá útgáfufélagi Fréttatímans Árangurslaust fjárnám var gert hjá Morgundegi ehf. útgáfufélagi Fréttatímans hinn 31. janúar síðastliðinn. Daginn áður hófu forsvarsmenn blaðsins að safna fjárframlögum frá almenningi til að halda útgáfu blaðsins áfram. 11.2.2017 19:00
Sláandi lýsingar á daglegu lífi á Kópavogshæli: „Þarna kynntist ég meiri mannlegri niðurlægingu en mig hafði órað fyrir“ Vistmenn voru í spennitreyju undir fötunum og tennur voru dregnar úr fólki í stað þess að gera við þær. 7.2.2017 19:30
Flokkarnir á öndverðum meiði um skattamál Viðræðum Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefur verið slitið. 1.12.2016 15:51